Hátíðarmessa fyrsta sunnudag í aðventu 2. desember kl. 11

Altarisþjónustu annast prestarnir Irma Sjöfn Óskarsdóttir, Birgir Ásgeirsson, Jón Dalbú Hróbjartsson og Karl Sigurbjörnsson, biskup. Sr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar. Messuþjónar aðstoða. Lesarar eru fulltrúar frá Hjálparstarfi kirkjunnar. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur undir stjórn Harðar Áskelssonar. Organisti er Björn Steinar Sólbergsson. Barnastarfið er í umsjá Rósu Árnadóttur og Ragnheiðar Bjarnadóttur. Upphaf landssöfnunar Hjálparstarfs kirkjunnar og nýs… More Hátíðarmessa fyrsta sunnudag í aðventu 2. desember kl. 11