Sýningarspjall við sýningarlok 11. nóvember kl. 16:30

RÓSA GÍSLADÓTTIR RÆÐIR VIÐ LISTAKONUNA.   ALLIR ERU HJARTANLEGA VELKOMNIR.               Sýningu Ingu S. Ragnarsdóttur myndhöggvara – ÁHEIT / VOTIV –  í forkirkju Hallgrímskirkju, lýkur með sýningarspjalli nk. sunnudag 11. nóvember kl. 16.30 og ræðir Rósa Gísladóttir myndlistarfulltrúi Listvinafélags Hallgrímskirkju þar við listakonuna. Allir eru hjartanlega velkomnir og eru léttar… More Sýningarspjall við sýningarlok 11. nóvember kl. 16:30