80 ára afmæli Hallgrímssafnaðar – hátíðarguðsþjónusta

Hátíðarguðsþjónusta við 346. ártíð Hallgríms Péturssonar og 80 ára afmæli Hallgrímssafnaðar, 25. október 2020 kl. 11. Útvarpsguðsþjónusta: Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt Irmu Sjöfn Óskarsdóttur. Organisti Björn Steinar Sólbergsson. Félagar í Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Stjórnandi Hörður Áskelsson. Introitus og forspil  Þá þú gengur í Guðs hús inn, í útsetningu Þorkels Sigurbjörnssonar Þá þú… More 80 ára afmæli Hallgrímssafnaðar – hátíðarguðsþjónusta