Allt að gerast í Hallgrímskirkju! Upphaf vetrarstarfsins

  Núna í byrjun september hefst eins og vanalega okkar fasta kirkjustarf. Nóg er um að vera og margt í boði fyrir fjölbreytta aldurshópa en í þessari færslu verður stikklað á stóru varðandi dagskrárliði sem hafa legið í ,,sumardvala”. Fermingarstarf Fermingarfræðslan er alla miðvikudaga kl. 15 – 16 í kórkjallara kirkjunnar (gengið inn að aftan). Fleiri upplýsingar um… More Allt að gerast í Hallgrímskirkju! Upphaf vetrarstarfsins