Langar þig að syngja í kór?

ERT ÞÚ Á ALDRINUM 9-13 ÁRA OG HEFUR GAMAN AF ÞVÍ AÐ SYNGJA? Hallgrímskirkja endurvekur kórstarf með ungu fólki, veturinn 2015-2016. Kórinn er ætlaður stúlkum og drengjum á aldrinum 10-13 ára, af höfuðborgarsvæðinu og nágrannasveitarfélögum. Kórstjóri er Ása Valgerður Sigurðardóttir. Kórinn æfir tvisvar í viku, á þriðjudögum kl. 16:30 – 17.:30 og fimmtudögum kl 16:30… More Langar þig að syngja í kór?

Bókagjöf, karlakór og barnakór í messu sunnudagsins

Annan sunnudag í aðventu, 6. desember nk. verður margt um að vera í tengslum við messu og barnastarf sunnudagsins kl. 11.00.  Karlakór Reykjavíkur undir stjórn Friðriks Kristinssonar og Barna- og unglingakór Hallgrímskirkju undir stjórn Ásu Valgerðar Sigurðardóttur syngja og leiða söng. Í messunni verður 7 ára börnum í Hallgrímssókn afhent að gjöf bókin “Jólin hans… More Bókagjöf, karlakór og barnakór í messu sunnudagsins