Ástin í sóttinni

Hvernig líður þér á þessum COVID-tíma? Hefur þessi tími reynt á þig, dregið þig niður eða hvílt? Líður þér verr eða betur? Og hvaða hugsar þú? Hvernig er hægt að bregaðst við í þessum aðstæðum? Ég gekk meðfram bókahyllunum mínum og dró fram bækur um farsóttir fortíðar. Þá rakst ég bók, sem ég stalst í… More Ástin í sóttinni

Sigríður Hjálmarsdóttir um Biblíuna

Hvaða minningar á Sigríður Hjálmarsdóttir, framkvæmdastjóri, um Biblíuna? Hvernig metur hún gildi hennar? Áhrifasaga Biblíunnar er mikilfengleg. Hvað í Biblíunni skiptir nútímafólk máli og hvað gegnir hlutverki að í menningu samtíðar? Í haust mun hópur fólks tala um Biblíuna í Hallgrímskirkju, rifja upp persónulegar minningar og ræða um nútímagildi biblíuboðskapar. Sigríður, sem er framkvæmdastjóri Hallgrímskirkju, er sjötta… More Sigríður Hjálmarsdóttir um Biblíuna

Nanna Hlín Halldórsdóttir um Biblíuna

Hvenær: Miðvikudagur 31. október kl. 12 Hvaða minningar á Nanna Hlín Halldórsdóttir, heimspekingur, um Biblíuna? Hvernig metur hún gildi hennar? Áhrifasaga Biblíunnar er mikilfengleg. Hvað í Biblíunni skiptir nútímafólk máli og hvað gegnir hlutverki að í menningu samtíðar? Í haust mun hópur fólks tala um Biblíuna í Hallgrímskirkju, rifja upp persónulegar minningar og ræða um nútímagildi biblíuboðskapar.… More Nanna Hlín Halldórsdóttir um Biblíuna

Gunnar Hersveinn um Biblíuna

Hvaða minningar á Gunnar Hersveinn, heimspekingur, um Biblíuna? Hvernig metur hann gildi hennar?  Áhrifasaga Biblíunnar er mikilfengleg. Hvað í Biblíunni skiptir nútímafólk máli og hvað gegnir hlutverki að í menningu samtíðar? Í haust mun hópur fólks tala um Biblíuna í Hallgrímskirkju, rifja upp persónulegar minningar og ræða um nútímagildi biblíuboðskapar. Gunnar Hersveinn er annar í röð átta… More Gunnar Hersveinn um Biblíuna

Hvað finnst Ragnari Bragasyni, leikstjóra, um Biblíuna?

Hver er fyrsta minningin um Biblíuna? Eða sú skemmtilegasta? Biblían kemur víða við sögu og flestir eiga sér einhverja persónulega minningu um hana. Persónur eða viðburðir Biblíunnar bergmála einnig í bókmenntum, listum og sögu heimsins. Áhrifasaga Biblíunnar er mikilfengleg. En áherslur samfélaga breytast og spurt er: Hvað í Biblíunni skiptir nútímafólk máli og hvað hefur… More Hvað finnst Ragnari Bragasyni, leikstjóra, um Biblíuna?

Biblían og Svana Helen

Hvers virði er Biblían? Hvað er það í Biblíunni sem hefur gildi í samtíð okkar – eða ætti að hafa áhrif? Svana Helen Björnsdóttir er verkfræðingur, frumkvöðull, kirkjuráðskona og fleira. Hún hefur áhuga á Biblíunni og mun ræða um afstöðu sína og tengsl við Ritninguna sunnudaginn 6. mars kl. 10. Allir velkomnir.