Messa og barnastarf – Visitasía biskups Íslands, konudagurinn og Biblíudagurinn

Dr. Sigurður Árni Þórðarson og sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir þjóna fyrir altari ásamt biskupi Íslands, Agnesi M. Sigurðardóttur sem prédikar. Messuþjónar aðstoða sem og prestarnir Canon Jo Spreadbury og Kitty Price. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur, stjórnandi er Hörður Áskelsson. Cantate, æskulýðskór Portsmouth Cathedral syngur, stjórnandi er David Price. Organisti er Björn Steinar Sólbergsson. Umsjón með barnastarfi hefur… More Messa og barnastarf – Visitasía biskups Íslands, konudagurinn og Biblíudagurinn

Messa og barnastarf 19. febrúar kl. 11 – Biblíudagurinn

Messað er í Hallgrímskirkju kl. 11 og allir velkomnir. Þessi sunnudagur er fjölbreyttur, annar sunnudagur í níuviknaföstu, biblíudagur Þjóðkirkjunnar og einnig konudagurinn. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt Hólmfríði Margréti Konráðsdóttur, djákna. Messuþjónar aðstoða. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Organisti er Hörður Áskelsson. Umsjón með barnastarfi hafa Rósa, Sunna og Guðjón.… More Messa og barnastarf 19. febrúar kl. 11 – Biblíudagurinn