Styrktartónleikar Bolvíkingafélagsins sunnudaginn 22. nóvember kl. 16

Bolvíkingafélagið stendur fyrir fjáröflunartónleikum í Hallgrímskirkju á sunnudaginn 22. nóvember til styrktar orgelsjóði Hólskirkju í Bolungarvík. Tónleikarnir hefjast kl. 16 og margir flottir tónlistar gefa vinnu sína til styrktar þessu flotta málefni. Allir sem koma að tónleikunum tengjast Bolungarvík. Má þar nefna Karlakórinn Esju ásamt Gissuri Páli Gissurarsyni einsöngvara, Pálínu Vagnsdóttur og sönghópinn Veirurnar, Þorgils… More Styrktartónleikar Bolvíkingafélagsins sunnudaginn 22. nóvember kl. 16