Lífið lifir

Kristur er upprisinn – Kristur er sannarlega upprisinn. Þetta er hin forna páskakveðja um, að dauðinn dó og lífið lifir. Kveðjan þarf að berast sem víðast, heyrast sem best og ná inn í grunn lífs okkar. Fréttin varðar okkur öll, mennina, en líka allt líf, líka lífið í hreiðrum fugla, í moldinni, sjónum, ám og… More Lífið lifir

Páskabréfið 2020

Söfnuður Hallgrímskirkju – kæru vinir. Kristur er upprisinn. Kristur er sannarlega upprisinn. Það er erindi og frétt páskadags. Föstudagurinn langi er ekki endir hinnar kristnu sögu heldur áfangi. Jesús Kristur reis upp. Dauðinn dó og lífið lifir. Það er undarlegur tími þegar við getum ekki á páskum sungið saman fagnaðarsöngva í Hallgrímskirkju. En við við höfum… More Páskabréfið 2020