Aftansöngur með King’s Voices / Evensong with King’s Voices

King’s voices er blandaður kór frá hinum heimsfræga Kings College í Cambridge í Bretlandi og er gestur Listvinafélags Hallgrímskirkju og Hallgrímssafnaðar um helgina. Laugardaginn 24. mars kl. 17 syngur kórinn enskan Evensong ( Aftansöng ) með hrífandi fallegri kórtónlist með og án orgels í anda King’s eins og kórinn syngur þar alla mánudaga og þekktur er í öllum helstu stórkirkjum Bretlands.… More Aftansöngur með King’s Voices / Evensong with King’s Voices

Enskur tíðarsöngur eða Evensong með King’s Men

Magnaður 18 manna karlakór frá Cambridge syngur á Kirkjulistahátíð í Hallgrímskirkju. Föstudaginn 21. ágúst kl. 17.00 munu þeir syngja tíðarsöng að enskum hætti og með þeim munu þjóna dr. Sigurður Árni Þórðarson, sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir og sr. Bjarni Þór Bjarnason. Verið hjartanlega velkomin til tíðagerðar í íslenskri kirkju en að enskum hætti. King’s Men… More Enskur tíðarsöngur eða Evensong með King’s Men

Evensong laugardaginn 11. júlí kl. 17

Kvöldsöngur, Evensong, að hætti anglikönsku kirkjunnar verður í Hallgrímskirkju laugardaginn 11. júlí kl. 17. Hinn frábæri Peterhouse Chapel Choir, við Cambridgeháskóla, syngur og prestur er dr. Sigurður Árni Þórðarson. Allir velkomnir og aðgangur ókeypis. Einstakt tækifæri til að kynnast enskri tíðagerð að hætti Book of Common Prayer.

Cambridgehljómur – í Evensong og messu

Peterhouse Chapel Choir er frábær kór frá Cambridge sem syngur í Hallgrímskirkju helgina 11. – 12. júlí. Á laugardag kl. 17 syngur kórinn Evensong, sem er hluti af tíðagerð anglikönsku kirkjunnar. Allir sem unna enskri menningu og vilja kynna sér enskan tíðasöng ættu ekki á láta þennan viðburð fram hjá sér fara.  Á sunnudeginum syngur… More Cambridgehljómur – í Evensong og messu