Kirkjulistahátíð 3. júní, mánudagur
kl. 12.00 Myndlistarspjall í Ásmundarsal – Hallgrímskirkjuprestarnir Irma Sjöfn Óskarsdóttir og Sigurður Árni Þórðarson ræða við við myndlistarmanninn Finnboga Pétursson. Kl. 21.00 ÚTLENDINGURINN Verk í hljóðum, tali og tónum eftir Halldór Hauksson um leit mannsins að samastað í staðlausum heimi, innblásið af samnefndri skáldsögu eftir Albert Camus. „Mamma dó í dag. Eða var það kannski… More Kirkjulistahátíð 3. júní, mánudagur