Fjölnir og Hörður á fimmtudagstónleikum

Alþjóðlegt orgelsumar stendur nú sem hæst í Hallgrímskirkju með þrennum orgeltónleikum í hverri viku auk þess sem Schola cantorum heldur vikulega hádegistónleika á miðvikudögum. Eftir að hafa fengið innlenda og erlenda organista í heimsókn er komið að kantor Hallgrímskirkju, Herði Áskelssyni organista, að sitja við hljómborðin fjögur í Klais orgelinu stóra, og fylla hvelfingar Hallgrímskirkju… More Fjölnir og Hörður á fimmtudagstónleikum