Jóhannes, kvennakór, Erla og Björn Steinar
Fjölmargt verður á döfinni í Hallgrímskirkju 3. sunndag í aðventu. Messa og barnastarf hefjast kl. 11. Dr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Leonard Ashford og messuþjónum. Fermingarungmenni aðstoða í messunni. Kvennakór HÍ syngur undir stjórn Margrétar Bóasdóttur. Organisti Björn Steinar Sólbergssson. Rósa Árnadóttir og Sólveig Anna Aradóttir sjá um barnastarfið. Eftir… More Jóhannes, kvennakór, Erla og Björn Steinar