Fræðslumorgnar í mars – Elska Guðs

Sunnudagur 22. mars kl. 10 í Suðursal Elska Guðs Sálgæsla, tengsl og tilgangur Jódís Káradóttir guðfræðingur segir okkur frá lokaverkefni sínu við Háskóla Íslands en glímir hún við spurninguna um hvernig við elskum Guð og skoðar hana út frá trúarlífssálarfræði, trúarþroska, tengslakenningum, sálgæslufræðum og meðferðarleiðum. Einni fjallar hún um  heilbrigt „spirituality“  út frá þremur sjónarhornum … More Fræðslumorgnar í mars – Elska Guðs

Fræðslumorgnar í mars – Pílagrímar

Sunnudagur 15. mars kl. 10 í Suðursal Pílagrímar Sr. Elínborg Sturludóttir fjallar um pílagrímagöngur en þær hafa notið vaxandi vinsælda á síðustu áratugum. Þúsundir manna gengur ár hvert Jakobsveginn á Spáni, Hærvejen í Danmörku, Ólafsveginn í Noregi og Via Francigena til Rómar.  Í erindinu veltir hún vöngum yfir því hvað reki fólk  á 21. öldinni… More Fræðslumorgnar í mars – Pílagrímar

Fræðslumorgnar í mars – Saga Guðrúnar Lárusdóttur

Sunnudagurinn 8. mars kl. 10 í Suðursal. Sögur úr og samtíð og fortíð. Góð og fjölbreytt blanda af frásögum af bókum, fólkinu sem sagt er frá, fólkið sem segir frá því sem stendur hjarta þeirra næst. En tíminn skundaði burt … Saga Guðrúnar Lárusdóttur alþingismanns og rithöfundar Skrifuð af Málfríði Finnbogadóttur Önnur konan sem kosin… More Fræðslumorgnar í mars – Saga Guðrúnar Lárusdóttur

Næstu dagar…

Fréttabréf Hallgrímskirkju dagana 5. – 11. mars Vers vikunnar: Hygginn maður er orðvar og skynsamur maður er fáorður. Orðskv. 17.27 Kæru vinir og viðtakendur. Efni fréttabréfsins: – Orgel Matinée og dagur kirkjutónlistarinnar – Fræðslumorgnar í mars – Guðþjónusta og barnastarf + opnun listsýningar – Útskriftartónleikar – Er þá ekkert heilagt lengur? Orgel Matinée og dagur… More Næstu dagar…