Hvernig mæltist prestinum?

Næstu átta sunnudagsmorgnar kl. 10 í Suðursal verða haldnir fræðslumorgnar um prédikanir prestanna í Hallgrímskirkju. Nánari upplýsingar í auglýsingu. Heitt á könnunni og kleinur. Verið hjartanlega velkomin.

FRESTAÐ – Grænn sunnudagsmorgun – Fræðslumorgun

Því miður verður verður fræðslumorgninum frestað næsta sunnudag. Næstkomandi sunnudagsmorgun 22. október í kórkjallaranum mun sr. Elínborg Sturludóttir mun flytja erindið: Að ganga til fundar við náttúruna og Guð.  Á þessu ári er minnst fimm alda afmælis siðbótarinnar. Jafnframt hefur biskup óskað eftir því að haustið sé tímabil sköpunarverksins innan kirkjunnar. Siðbótarfólk hélt fram að fagnaðarerindið… More FRESTAÐ – Grænn sunnudagsmorgun – Fræðslumorgun

Fræðslumorgunn, messa og barnastarf á Boðunardegi Maríu

Messa og barnastarf verður kl. 11.00 á boðunardegi Maríu.  Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt hópi messuþjón.   Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja og organisti er Björn Steinar Sólbergsson. Barnastarfið er í umsjón Ingu Harðardóttur og leiðtoga. Kirkjukaffi eftir messu. Íhugunarefni dagsins er boðun Maríu, aðstæður hennar og svar veraldarinnar.  Verið… More Fræðslumorgunn, messa og barnastarf á Boðunardegi Maríu