4. júní þriðjudagur í Hallgrímskirkju

Kirkjulistahátíð og daglegt líf Hallgrímskirkju haldast í hendur og faðmast. kl. 9.00 byrjar dagurinn í kirkjunni með helgistund við ljósberann. Síðan verður fyrirbænastund í kórkapellu (gengið inn að austan) kl. 10,30. kl. 12.00 Tónleikaspjall í Ásmundarsal – Rætt verður við tónlistarkonuna Marinu Albero Tapaso. Kl. 21:00 MARÍUSÖNGVAR FRÁ MIÐÖLDUM. LLIBRE VERMELL – RAUÐA BÓKIN FRÁ… More 4. júní þriðjudagur í Hallgrímskirkju