Messa og Getsemanestund
Kvöldmessa – Getsemanestund kl. 20 Verið velkomin.
Kvöldmessa – Getsemanestund kl. 20 Verið velkomin.
Af hverju er allt tekið af altarinu í Hallgrímskirkju á skírdagskvöldi? Af hverju er altarið nakið allt fram á páskamorgun? Ljós kirkjunnar eru slökkt og prestur afskrýðist hökli. Bæn Jesú í Getsemane er íhuguð og slökkt er á altarisljósum. Síðan eru ljósastjakar, bækur, vasar, þerrur og dúkur borin fram, undanfarin ár undir söng en í… More Nakið altari
Kvöldmessa – Getsemanestund kl. 20 Sr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari. Messuþjónar aðstoða. Schola cantorum syngur. Organisti og stjórnandi Hörður Áskelsson. Að messu lokinni fer fram stutt athöfn, Getsemanestund. Lesinn verður kafli píslarsögunnar um bæn Jesú í Getsemane og að því loknu verða munir altarisins teknir af því en á meðan er… More Messa og Getsemanestund
Sr. Birgir Ásgeirsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Irmu Sjöfn Óskarsdóttur og hópi messuþjóna. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Organisti er Björn Steinar Sólbergsson. í lok athafnar verður Getsemanestund með afskrýðingu altarins. Altarisklæði og hökull eftir Unni Ólafsdóttur tekinn fram til notkunar í guðþjónustu föstudagsins langa.