Umhverfismessa og barnastarf sunnudaginn 13. október kl. 11

Umhverfismessa og barnastarf 17. sunnudagur eftir þrenningarhátíð   Frú Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, séra Irma Sjöfn Óskarsdóttir og séra Sigurður Árni Þórðarson þjóna fyrir altari. Dr. Mark MacDonald, biskup frumbyggja í Kanada innan Anglikönsku kirkjunnar prédikar (sjá neðar umfjöllun um kanadíska biskupinn) Messuþjónar aðstoða. Organisti Björn Steinar Sólbergsson. Félagar úr Schola cantorum syngja. Rósa… More Umhverfismessa og barnastarf sunnudaginn 13. október kl. 11

Fyrirlestur um Grænu kirkjuna í Danmörku

Næstkomandi sunnudag, 13. október, heldur Peter-Fischer Möller, Hróarskeldubiskup, fyrirlestur í Hallgrímskirkju. Fyrirlesturinn hefst kl. 09:30 í Norðursal og hefur yfirskriftina „Græna kirkjan í Danmörku“  Peter-Fischer Möller hefur gegnt embætti biskups í Hróarskeldu síðan 2008. Hann situr í framkvæmdastjórn kirkjuráðs í Danmörku og er virkur í starfshópi um Græna kirkju www.gronkirke.dk . Hann hefur verið áberandi… More Fyrirlestur um Grænu kirkjuna í Danmörku