Sigurjón Árni Eyjólfsson: Guð á inniskónum eða hið heilaga

Er þá ekkert heilagt lengur? Miðvikudagur 26. febrúar kl. 12 Sigurjón Árni Eyjólfsson er héraðsprestur og háskólakennari. Hann er doktor í guðfræði og hefur skrifað fjölda bóka og greina um guðfræði og heimspeki. Sigurjón Árni ræðir um hvernig heilagleiki litar lífið, líka hið hversdagslega. Samverustundin verður haldinn í Norðursal kl. 12 og veitingar í boði… More Sigurjón Árni Eyjólfsson: Guð á inniskónum eða hið heilaga