Velkomin í kirkju!

Guðsþjónusta og barnastarf verður í Hallgrímskirkju sunnudaginn 14. febrúar kl. 11. Hallgrímskirkja hefur verið opin allan COVID-tímann þótt guðsþjónustur og tónleikar hafi fallið niður í nær hálft ár og söfnuðurinn hafi orðið að sætta sig við rafrænt helgihald á netinu eða í sjónvarpi eða hljóðvarpi. En margir hafa þó komið í kirkjuna, sótt í kyrruna,… More Velkomin í kirkju!