Opið bænahús og beint samband
Hallgrímskirkja er hlið himins og margir koma í kirkjuna til að biðja. Þessar vikurnar er óheimilt að efna til boðaðs helgihalds og samfunda í kirkjum þjóðarinnar. Því hafa prestar Hallgrímskirkju ákveðið að ekki verði hádegisbænir í kirkjunni til og með 17. nóvember á meðan núverandi sóttvarnahrina gengur yfir. Þegar samkomuhald verður rýmkað að nýju verður… More Opið bænahús og beint samband