Hádegiserindi

Næstu 5 miðvikudaga kl. 12 verða hádegiserindi í Suðursal Hallgrímskirkju. Eftir erindin verður opið fyrir umræðu og spurningum. Allir eru velkomnir. 21.02. TÍU FINGUR UPP TIL GUÐS GERÐUR KRISTNÝ RITHÖFUNDUR TALAR UM TRÚ OG TRÚARHUGMYNDIR Í VERKUM SÍNUM. 28.02. FRÁ LJÓÐI TIL SÁLMS AÐALSTEINN ÁSBERG SKÁLD TALAR UM SÁLMA Á NÝRRI ÖLD OG SEGIR FRÁ… More Hádegiserindi