Hallgrímsmessa og barnastarf sunnudaginn 27. október kl. 11
Hallgrímsmessa og barnastarf Sunnudaginn 27. október kl. 11 Mikið verður um dýrðir næsta sunnudag til að fagna að 26. október eru 33 ár frá vígslu Hallgrímskirkju og 27. október markar 345. ártíð Hallgríms Péturssonar. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt dr. Sigurði Árna Þórðarsyni. Messuþjónar aðstoða. Tónlistarflutningur: Mótettukór Hallgrímskirkju. Stjórnandi: Hörður… More Hallgrímsmessa og barnastarf sunnudaginn 27. október kl. 11