Kolefnisjöfnun í Skálholti

Á Degi náttúrunnar 16. september og innan Tímabils sköpunarverksins í kirkjunni var haldið í Skálholt síðdegis með langferðabíl frá Snæland Grímssyni. Um 20 manns frá Hallgrímskirkju, 11 frá Biskupsstofu með biskup í fararbroddi og 3 úr Breiðholtssókn voru með í för. Í Skálholti tóku á móti okkur Kristján Björnsson vígslubiskup, séra Halldór Reynisson, formaður umhverfisnefndar… More Kolefnisjöfnun í Skálholti

Hallgrímssókn í hraðri umbreytingu

Einar Karl Haraldsson skrifar um íbúaþróun og breytingar í Hallgrímssókn:  Litlar breytingar hafa verið í heildarfjölda íbúa á síðustu árum en á hinn bóginn er að verða róttæk umskipti í samsetningu íbúa og aldursdreifingu. Mrgar tölfræðilegar staðreyndir sýna að viðfangsefni Hallgrímssóknar eru býsna sérstök. Á árunum 2012 til 2015 fluttust  til dæmis 3794  búferlum úr… More Hallgrímssókn í hraðri umbreytingu