Hátíðarhljómar við áramót kl. 16.30 – Ath breyttan tíma

Hátíðarhljómar við áramót eru nú haldnir í 24.sinn í Hallgrímskirkju, þar sem dregnir eru upp lúðrar og pákur og áramótin spiluð inn að vanda við hrífandi orgelundirleik. Trompetleikararnir Ásgeir H. Steingrímsson, Eiríkur Örn Pálsson og Einar St. Jónsson, Eggert Pálsson pákuleikari og Björn Steinar Sólbergsson orgelleikari flytja glæsileg hátíðarverk m.a. eftir Vivaldi, Purcell, Bach og… More Hátíðarhljómar við áramót kl. 16.30 – Ath breyttan tíma