Gunnar, Haukur og unga fólkið

Gunnar Kvaran og Haukur Guðlaugsson, risar í tónlist Íslendinga, héldu sálarstyrkjandi og hjartavermandi tónleika í Suðursal Hallgrímskirkju sunnudaginn 18. nóvember. Gunnar talaði um ýmsar víddir mennskunnar á milli laga. Haukur lék á píanó og Gunnar á sellóið sitt. Fjölmenni sótti þessa tónleika og mikil fagnaðarlæti urðu við tónleikalok. Þökk sé þeim Gunnari og Hauki. Á… More Gunnar, Haukur og unga fólkið

Hinn síungi organisti Haukur Guðlaugsson vekur athygli

Hinn síungi öldungur, Haukur Guðlaugsson, hefur enn og aftur slegið í gegn. Hann er 85 ára og kemur reglulega í Hallgrímskirkju til að æfa sig og stundum hefur hann leikið á kyrrðarstundum sl. vetur. Haukur Guðlaugsson er fyrrum söngmálastjóri Þjóðkirkjunnar og fyrrverandi skólastjóri Tónskóla Þjóðkirkjunnar. Ferðamaðurinn Mike Matthews var á ferð um daginn og sendi… More Hinn síungi organisti Haukur Guðlaugsson vekur athygli