Að þora er hugrekki

Prédikun Grétars Einarssonar 2. í hvítasunnu 2021. „Kom, andi Guðs, ástarbrú, með æðstri náð uppfylli þú hvert lifandi hjarta, hug og geð, og heita ástsemd kveik þeim með.“[i] Hvítasunna, hátíð birtu og úthellingu kærleiksanda, anda umsköpunar og endurnýjunar og þannig andi breytinga. Sólin hlýjar í skjólinu þó vindurinn sé kaldur, allt grænkar þó hægt fari.… More Að þora er hugrekki

Tveir metrar – minna eða meira?

Íslenskur almenningur er opinn fyrir að túlka reynslu í náttúrunni sem merkingarbæra, trúarlega reynslu. Fólk segir stundum við okkur prestana að það hafi farið í náttúrukirkjuna. Fundið fyrir Guði í grjóti og titrandi, tárvotum smáblómum háfjallanna. Sem sé Guð sé í gaddavírnum og klettakirkjum rétt eins og í kirkjuhúsunum. Prédikun Sigurðar Árna 24. maí er… More Tveir metrar – minna eða meira?