Messa, barnastarf og markaður eftir messu sunnudaginn 17. nóvember

Dr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari. Messuþjónar aðstoða. Organisti: Matthías Harðarson. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Umsjón barnastarfs: Kristný Rós Gústafsdóttir, verkefnastjóri- og djákni, Ragnheiður Bjarnadóttir og Rósa Árnadóttir. Eftir messu verður markaður í Suðursal eftir messu. Allur ágóði markaðsins rennur til Hjálparstarfs kirkjunnar til vatnsverkefna í Afríku. Fermingarbörn Hallgrímskirkju munu halda… More Messa, barnastarf og markaður eftir messu sunnudaginn 17. nóvember

Afhending söfnunarfés í messu

6 milljónir til hjálparstarfs og kristniboðs Við messu í Hallgrímskirkju 21. janúar voru Hjálparstarfi kirkjunnar og Sambandi íslenskra kristniboðsfélaga afhentar formlega 6 milljónir króna sem söfnuðust í Hallgrímkirkju á sl. ári. Um 20 ár eru liðin frá því farið var að gera tilraunir með messusamskot í Hallgrímskirkju og urðu þau fljótlega að föstum lið. Í… More Afhending söfnunarfés í messu