Hvernig mæltist prestinum?

Fræðslumorgnaröðin ,,Hvernig mæltist prestinum?“ um prédikanir prestanna í Hallgrímskirkju heldur áfram. Fyrirlesturinn verður haldinn í Suðursal kl. 10. Að þessu sinni mun sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir, prestur Hallgrímskirkju fjalla um sr. Jón Dalbú Hróbjartsson, fyrrum sóknarprest. Heitt á könnunni.  Verið hjartanlega velkomin.

Hvernig mæltist prestinum?

Fræðslumorgnaröðin ,,Hvernig mæltist prestinum?” um prédikanir prestanna í Hallgrímskirkju halda áfram. Fyrirlesturinn verður haldinn í Suðursal kl. 10. Að þessu sinni mun Ingibjörg Eyþórsdóttir, íslenskufræðingur fjalla um dr. Sigurður Pálsson. Heitt á könnunni og kleinur. Verið hjartanlega velkomin.

Hvernig mæltist sr. Ragnari?

Hvað sagði og kenndi sr. Ragnar Fjalar Lárusson? Sr. Þórsteinn Ragnarsson fjallar um prédikarann Ragnar Fjalar sunnudaginn 10. mars kl. 10. Framsagan og umræður verða í Suðursal Hallgrímskirkju. Fyrir viku síðan var fjallað um dr. Jakob Jónsson, þessa helgi um sr. Ragnar og eftir viku um sr. Karl Sigurbjörnsson. Allir velkomnir sem hafa áhuga á… More Hvernig mæltist sr. Ragnari?