Nr. 3
Sunnudagar Frekar leiðinlegir fannst mér alltaf. Sunnudagslambalærið í hádeginu og sósan um kvöldið var gjarnan afgangur frá hádeginu og kjötið orðið framlágt. Bragðlausir dagar framundan, rífa sig á fætur til að mæta í skólann – standa sig í náminu. Yfir sumarið var það frystihúsið með hvítbláum ljósum undir borðum, sem lýstu upp fjársjóði þjóðarbúsins. Þetta… More Nr. 3