Hvítasunna

Hérna er dagskrá Hvítasunnuhelgarinnar. Allir hjartanlega velkomnir. Einnig er hér fyrir neðan messuskrár helgarinnar í tölvutæku formi. Gjörið svo vel og spörum pappír:  Hvítasunnudagur: 170604.Hvítasunnudagur Annar í hvítasunnu: 170605.Annar.í.hvítasunnu.Fermingarmessa

Messur um Hvítasunnu

Á sunnudagsmorgninum kl. 11 verður hátíðarmessa þar sem Mótettukór Hallgrímskirkju syngur hátíðartónlist undir stjórn Harðar Áskelssonar. Dr. Sigurður Árni Þórðarson messar og Björn Steinar Sólbergsson leikur á orgelið. Messan er í beinni útsendingu á Rás 1. Barnastarf er í umsjá Ingu Harðardóttur. Kaffisopi eftir messu.   Á annan í hvítasunnu, mánudaginn 16. maí kl. 11 er messa… More Messur um Hvítasunnu

Tónleikahald og opnun sýningar um Hvítasunnu

Mikið verður um dýrðir í Hallgrímskirkju þessa Hvítasunnuhelgi. Fólk og fiskar, orgel og unaðslegur söngur. Hulda Hákon, Hörður Áskelsson og Mótettukórinn um Hvítasunnuhelgina í Hallgrímskirkju.  Laugardaginn 14. maí: Hátíðin hefst um hádegisbil (kl. 12) laugardaginn 14. maí með tónleikum Harðar. Leikin verða hvítasunnutengd orgelverk eftir J.S. Bach, D´Grigny, Buxtehude og Johann Walter. Aðgangseyrir: 2.000 kr. Hægt er… More Tónleikahald og opnun sýningar um Hvítasunnu