Vakna, vakna, vakna

Orð, svífandi vonir, hljómar eilífðar. Við skil gamla og nýja ársins í kirkjunni er sungið og íhugað í Hallgrímskirkju. Helgistundin á síðasta sunnudegi kirkjuársins er rafræn og er hægt að nálgast hana að baki þessari smellu. Svo byrjar nýtt kirkjuár eftir viku, nýr tími og ný verkefni.

Þessir flóttamenn

Eftir að Björn Steinar Sólbergsson hafði – á kyrrðarstund fimmtudagsins – leikið verk eftir Bach og Walter um stefið líf af lífi íhugaði Sigurður Árni flóttamenn tímanna. Í Rutarbók er merkileg saga um flóttafólk, hræðileg áfallasaga sem verður upphaf lífssögu. Lexía sunnudagsins næsta er úr Rutarbók. Hægt er að nálgast íhugun prestsins að baki þessari… More Þessir flóttamenn