Hvers virði ertu?

Eru sumir dýrmætari en aðrir? Er verðmiðinn mismunandi? Eru einhverjir dreggjar samfélagsins og verðminni en hin sem eru mikils metnir borgarar. Fólk er vissulega flokkað í hópa eftir stöðu, efnahag, menntun og samkvæmt ýmsum stöðlum. En getur verið að við þurfum að gera okkur grein fyrir að manngildi er allt annað en verðgildi. Þú ert… More Hvers virði ertu?

Skrifað í rykið

Þegar sólin dansar á himninum og færir okkur langþráða birtu sumars sem nú strax er á undanhaldi þá dansa rykkornin og leggjast mjúklega og safnast saman í breiður á borðinu mínu.  Vís kona sagði  við mig eitt sinn að hafa ekki áhyggjur þó rykið safnist á mubblur og borð – skrifaðu heldur í rykið og… More Skrifað í rykið

Dans, týndir bræður og hrútar

Veisluglaumurinn í Reykjavík í nótt var ekki aðeins í miðbænum eða við skemmtistaðina. Þúsundir efndu til hátíða vegna háskólaútskrifta. Tilefni fyrir fjölskyldur að koma saman og gleðjast yfir áföngum og sigrum. Á öllu stór-Reykjavíkursvæðinu var fagnað og gleðin ríkti víðast frá því um kvöldmat og fram að miðnætti. Prúðbúið fólk var á ferð. Taktföss dansmúsík,… More Dans, týndir bræður og hrútar