Upplestur á Jólunum hans Hallgríms aðgengilegur til hlustunar

Þeir sem hafa áhuga á geta nú hlustað og notið upplestur á Jólunum hans Hallgríms hér á heimasíðunni okkar. Flutningurinn er þó aðgengilegur bara til áramóta en Forlagið og höfundur bókarinnar, Steinunn Jóhannesdóttir hafa gefið góðfúslegt leyfi til að hafa bókina aðgengilega í tilefni af sýningunni á Jólunum hans Hallgríms sem er í gangi til… More Upplestur á Jólunum hans Hallgríms aðgengilegur til hlustunar

Bókagjöf, karlakór og barnakór í messu sunnudagsins

Annan sunnudag í aðventu, 6. desember nk. verður margt um að vera í tengslum við messu og barnastarf sunnudagsins kl. 11.00.  Karlakór Reykjavíkur undir stjórn Friðriks Kristinssonar og Barna- og unglingakór Hallgrímskirkju undir stjórn Ásu Valgerðar Sigurðardóttur syngja og leiða söng. Í messunni verður 7 ára börnum í Hallgrímssókn afhent að gjöf bókin “Jólin hans… More Bókagjöf, karlakór og barnakór í messu sunnudagsins