Skrifað í rykið

Þegar sólin dansar á himninum og færir okkur langþráða birtu sumars sem nú strax er á undanhaldi þá dansa rykkornin og leggjast mjúklega og safnast saman í breiður á borðinu mínu.  Vís kona sagði  við mig eitt sinn að hafa ekki áhyggjur þó rykið safnist á mubblur og borð – skrifaðu heldur í rykið og… More Skrifað í rykið