Sýningaropnun II – Karlotta Blöndal

Opnun myndlistarsýningar við messulok. Karlotta Blöndal sýnir ný verk í Hallgrímskirkju þar sem hún skoðar tengslin milli hins efnislega og andlega, hins abstrakta og hlutbundna. Karlotta býr og starfar í Reykjavík og hefur sýnt í helstu sýningarrýmum á Íslandi og víða erlendis. Hún notar margs konar miðla í verkum sínum, bæði teikningar, málverk, innsetningar og… More Sýningaropnun II – Karlotta Blöndal

Í anddyrinu – ný sýning Karlottu Blöndal

Karlotta Blöndal Í anddyrinu / Gathering 8. mars. – 24. maí. 2020 Myndlistarsýning Karlottu Blöndal, Í anddyrinu, verður opnuð í forkirkju Hallgrímskirkju á alþjóðlegum baráttudegi kvenna, sunnudaginn 8. mars 2020 við messulok kl. 12:15. Sýningin er á vegum Listvinafélags Hallgrímskirkju og sýningarstjóri er Rósa Gísladóttir. Allir eru hjartanlega velkomnir og verða léttar veitingar í boði Hallgrímssafnaðar. Anddyri er… More Í anddyrinu – ný sýning Karlottu Blöndal