Kirkjuklukkur Hallgrímskirkju hringja inn bænastund

Biskup Íslands, sr. Agnes M. Sigurðardóttir hvetur til bænastunda í hádeginu á meðan samkomubanni stendur. Verkefnið kallast: Hádegishljómur í kirkjuklukkum landsins og sameiginleg bænastund hvern dag. Kirkjuklukkum landsins verður samhringt kl. 12 í 3 mínútur fyrir stundina. Fólk er hvatt til þess að hafa bænastund heima eða hvar sem það er statt þá stundina. Hvort… More Kirkjuklukkur Hallgrímskirkju hringja inn bænastund

Kirkjuklukkur hringja snemma á mánudagsmorgni

Í tilefni átaksins Á allra vörum hafa forystukonurnar, Elísabet Sveinsdóttir, Gróa Ásgeirsdóttir og Guðný Pálsdóttir óskað eftir því við biskup Íslands, sr. Agnesi M. Sigurðardóttur að þjóðkirkjan vekji athygli á átakinu með því að kirkjuklukkum landsins verði hringt mánudaginn 2. september kl. 7:15. Þannig að ekki láta ykkur bregða.   ,,Markmiðið er að vekja athygli á… More Kirkjuklukkur hringja snemma á mánudagsmorgni