Barna og unglingakór í Hallgrímskirkju 2015-2016

Ert þú á aldrinum 10-13 ára og hefur gaman að því að syngja? Hallgrímskirkja endurvekur kórstarf með ungu fólki, veturinn 2015-2016. Kórinn er ætlaður stúlkum og drengjum á aldrinum 10-13 ára, af höfuðborgarsvæðinu og nágrannasveitarfélögum. Kórstjóri er Ása Valgerður Sigurðardóttir. Kórinn æfir tvisvar í viku, á þriðjudögum og fimmtudögum kl 16:30 – 17:30.  Starfstímabil kórsins… More Barna og unglingakór í Hallgrímskirkju 2015-2016