Messa og barnastarf sunnudaginn 10. nóvember kl. 11 – Kristniboðsdagurinn

Messa og barnastarf Kristniboðsdagurinn 10. nóvember kl. 11 Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Messuþjónar aðstoða. Organisti: Björn Steinar Sólbergsson. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Umsjón barnastarfs: Ragnheiður Bjarnadóttir og Rósa Árnadóttir. Kaffisopi eftir messu. Messuskráin er hér fyrir neðan í tölvutæku formi: 191110.Tuttugastiogfyrsti.sd.e.þrenningarhátíð

Marteinsmessa og kristniboðsdagurinn sunnudaginn 11. nóvember kl. 11

Marteinsmessa og krisntiboðsdagur í Hallgrímskirkju Sunnudagur 11. nóvember kl. 11 24. sunnudagur eftir þrenningarhátíð Dr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari. Organisti Hörður Áskelsson. Barna- og unglingakór Hallgrímskirkju. Stjórnandi Helga Vilborg Sigurjónsdóttir, sem einnig segir frá kristniboði. Lesari: Margrét Helga Kristjánsdóttir. Messuþjónar: Ása Guðjónsdóttir, Benedikt Mewes, Guðrún Gunnarsdóttir og Kristín Kristinsdóttir. Barnastarf: Ragnheiður… More Marteinsmessa og kristniboðsdagurinn sunnudaginn 11. nóvember kl. 11

Kristniboðsdagurinn 8. nóvember kl. 11

Sunnudagurinn 8. nóvember er kristniboðsdagurinn í kirkjum landsins og mikið um dýrðir kl. 11.00  í Hallgrímskirkju. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt séra Leonard Ashford. Messuþjónar aðstoða. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja í messunni og orgelleik annast Hörður Áskelsson. Inga Harðardóttir hefur umsjón með barnastarfinu og henni til aðstoðar eru Rósa Árnadóttir… More Kristniboðsdagurinn 8. nóvember kl. 11