Kvenfélagsfundur
Kvenfélag Hallgrímskirkju verður með handavinnufund miðvikudaginn 20. mars í Suðursal kirkjunnar kl. 17. Kaffi og veitingar með. Allir velkomnir.
Kvenfélag Hallgrímskirkju verður með handavinnufund miðvikudaginn 20. mars í Suðursal kirkjunnar kl. 17. Kaffi og veitingar með. Allir velkomnir.
Kvenfélag Hallgrímskirkju verður auka handavinnufund miðvikudaginn 27. febrúar í Suðursal kirkjunnar kl. 17. Kaffi og veitingar með. Allir velkomnir.
Á konudaginn, 21. febrúar sl. flutti Hjördís Jensdóttir kvenfélagskona og messuþjónn eftirfarandi hugvekju um gildi og starf kvenfélaga: Kæru kirkjugestir ! Vitið þið að það er í tísku að vera í kvenfélagi ? Konur á öllum aldri er í allskonar kvenfélögum og gera þar mörg kraftaverkin. Kvenfélög um allt land hafa gefið milljarða til samfélagsins… More Í tísku að vera í kvenfélagi