Vorferð Kvenfélagsins – eftir messu 12. júní

Sunnudaginn 12. júní eftir messu. Lagt af stað kl. 13.00. Að þessu sinni ætlum við að heimsækja Hafnarfjörðinn. Við munum heimsækja Karmelklaustrið og Hafnarfjarðarkirkju. Að því loknu fáum við okkur kaffi og kökur á Fjörukránni. Verð: 2500 kr. Við ætlum ekki að fara með rútu í þetta skiptið heldur sameinast í einkabíla. Skráning í kirkjunni… More Vorferð Kvenfélagsins – eftir messu 12. júní

Kvenfélagsfundur fimmtudaginn 10. mars

Kvenfélagið í Hallgrímskirkju verður með fund í suðursal kirkjunnar kl. 20.00, fimmtudaginn 10. mars. Á fundinum mun dr. Sigurður Árni Þórðarson, sóknarprestur og afríkufari segja frá ferð sinni til Afríku og sýna myndir. Einnig verða umræður um stefnumótun félagsins, hugleiðingin og í boði verða kaffi og veitingar. Kaffigjald er 500 kr. og greitt við innganginn.… More Kvenfélagsfundur fimmtudaginn 10. mars