Kyrrðarstundir á fimmtudögum – fyrirbænir á föstudögum
Frá og með 17. september verða kyrrðarstundir í Hallgrímskirkju á fimmtudögum kl. 12. Prestar kirkjunnar íhuga og stýra bænagerð í upphafi stundarinnar. Þennan fimmtudag leikur Björn Steinar Sólbergsson á orgelið og Sigurður Árni Þórðarson gegnir prestsþjónustunni. Eftir kyrrðarstund verða veitingar í Suðursal Hallgrímskirkju. Föstudaginn 18. september verður fyrirbænastund við ljósberann í kirkjunni. Hefst stundin kl.… More Kyrrðarstundir á fimmtudögum – fyrirbænir á föstudögum