Lasarusar heimsins

Dostojevsky fjallaði um Lasarus, líka Herman Melville í Moby Dick. T.S. Eliot ljóðaði um hann. Meira að segja David Bowie notaði stefið um Lasarus í söng sem hann flutti skömmu fyrir dauða sinn. Hvað er með þennan Lasarus? Af hverju er hann eins og trailer um Jesú Krist og af hverju er áhrifasaga hans svo… More Lasarusar heimsins

Auður eða áhrifavaldur

Saga Jesú um Lasarus er áhrifarík og varðar okkur öll, líka heimsmál, náttúru og pólitík. Prédikun Sigurðar Árna 14. júní er hér á eftir: Hvað er að vera ríkur? Hvenær hefur maður nóg? Finnst ríkum hann eða hún einhvern tíma hafa nóg? Og svo er það spurningin um hvað er alvöru auður og hvað ekki?… More Auður eða áhrifavaldur