Lakkríslax með sesam

Við buðum fermingarungmennum og fjölskyldum þeirra í kvöldmat miðvikudaginn 29. janúar. Fyrst var byrjað með fræðslu í Norðursalnum og svo var haldið í Suðursal til máltíðar. Samverunni lauk í kirkjunni. Og af því aðalrétturinn er góður og nokkur spurðu um uppskriftina er hún hér að neðan. Laxaflak bein- og roðflett og skorið í hæfileg stykki.… More Lakkríslax með sesam