Velkomin í Hallgrímskirkju

Hallgrímskirkja er fjölsótt. Margir koma að ljósberanum á hverjum degi, kyrra huga, biðja bænir og kveikja á bænaljósum. Hópur búddamunka kom síðdegis í kirkjuna. Þeir voru glaðir, ræddu við prestinn, munduðu myndavélar og vildu gjarnan kveikja á kertum. Hallgrímskirkja er opinn helgidómur, hlið himins og opinn öllum. Komið til mín sagði Jesús Kristur og Hallgrímskirkja… More Velkomin í Hallgrímskirkju