Opnað á Valentínusardegi

Vegna illviðris var Hallgrímskirkja lokuð föstudaginn 14. febrúar til kl 11. Turninn verður þó lokaður fram eftir degi eða þar til starfsfólk kirkjunnar telur öruggt að fara út að úsýnisgluggum.