95 greinar Lúthers í fyrsta sinn! 

Þegar Marteinn Lúther negldi greinar sínar á dyr Hallarkirkjunnar í Wittenberg 31. október 1517 hófst siðbótin. Hugmyndir Lúthers breyttu kirkjulífi, stjórnmálum og menningarlífi Evrópu. Nákvæmlega 500 árum síðar verða greinarnar 95 lesnar upphátt í Hallgrímskirkju. Þetta er í fyrsta sinn sem greinarnar eru lesnar í heyranda hljóði í kirkju á Íslandi og líklega í norðurhluta… More 95 greinar Lúthers í fyrsta sinn! 

Lúthersdagar í Hallgrímskirkju 26. – 31. október

“LÚTHERSDAGAR Í HALLGRÍMSKIRKJU“  26.-31. október 2017   ———————————-   október- fimmtudagur Vígsludagur Hallgrímskirkju.   KYRRÐARSTUND kl. 12.00 – Hallgrímur & Lúther. Hildigunnur Einarsdóttir alt og Björn Steinar Sólbergsson orgel. Íhugun flytur sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir.   október- föstudagur Hallgrímsdagurinn -343. ártíð Hallgríms Péturssonar   20.00 SÁLMAR Á NÝRRI ÖLD! Kammerkórinn Schola cantorum Stjórnandi: Hörður Áskelsson… More Lúthersdagar í Hallgrímskirkju 26. – 31. október