Lúthersmessa – Upphafshátíð 500 ára siðbótarafmælis 29. janúar kl. 11

Sunnudaginn 29. janúar kl. 11 verður hátíðarmessa sem markar upphaf 500 ára siðbótarafmælisins. Í ár munu verða mörg hátíðarhöld víða um land til þess að fanga því að 31. október fyrir 500 árum voru nelgd 95 mótmæli á hallardyrnar í Wittenberg sem var upphaf siðbót kirkjunnar. Einnig er 29. janúar líka afmælisdagur Katrínar frá Bóra og… More Lúthersmessa – Upphafshátíð 500 ára siðbótarafmælis 29. janúar kl. 11