Maríusystur í messu

Hvað er að gerast? Þegar fjöldi kvenna í íslenskum og erlendum þjóðbúningum komu í Hallgrímskirkju rétt fyrir messu 2. september spurðu Íslendingarnir hverjar þessar konur væru. Og erlendu ferðamennirnir héldu að svona væru konur búnar þegar þær kæmu til helgihaldsins! Þessi stóri hópur kvenna voru íslenskar og norrænar Maríusystur, sem fögnuðu tíu ára afmæli hinnar… More Maríusystur í messu