Sálmafoss á Menningarnótt Reykjavíkur 2019

Á árlegum Sálmafossi á Menningarnótt streyma þúsundir gesta í kirkjuna til að upplifa sálmasöng, kórsöng, einsöng og hrífandi tóna Klaisorgelsins, bæði í einleik og samleik. “Fossinn” streymir samfellt í sex klukkutíma, gestum er velkomið að koma og fara að vild.  Á hverjum heilum tíma sameinast allir í sálmasöng með orgelinu.  Sálmafossinn í ár hefst að venju… More Sálmafoss á Menningarnótt Reykjavíkur 2019

Sálmafoss á menningarnótt

Á menningarnótt, laugardaginn 22. ágúst, verður sannkölluð tónlistarveisla í Hallgrímskirkju, ókeypis og opin öllum. Tónleikaveislan stendur milli 15.00 – 21.00 og dagskráin er svohljóðandi.: Kl. 15.00 – Fimm nýjir sálmar eftir 10 konur verða frumfluttir. Tónskáldin eru: Þóra Marteinsdóttir, Hildigunnur Rúnarsdóttir, Bára Grímsdóttir, Elín Gunnlaugsdóttir og Sóley Stefánsdóttir. Skáldin eru: Þórdís Gísladóttir, Iðunn Steinsdóttir, Kristín Ómarsdóttir,… More Sálmafoss á menningarnótt